miðvikudagur 13. desember 2023
Þegar við höfðum fjarlægt gamla þjónin okkar, komum við nýjum Fullwood þjóni fyrir. Um leið og "tengiskápurinn" var kominn á réttan stað, byrjuðu "tæknimennirnir" að tengja "vÃraflækjuna" á rétta staði. Þvà næst var "búrið", þ.e. "skápurinn" sem kýrnar standa Ã, á meðan þær eru mjólkaðar, sett á réttan stað. Eftir 8 klst þrotlausa vinnu, var komið að gangsetningu, en þá brást "tæknin" og það var ekki fyrr en seint à kvöld, sem við gátum byrjað að mjólka.....