Vorhreinsun
mánudagur 25. apríl 2022
Hreinsuðum hrönn sem Bugða og Laxá báru upp á Nesið, Fitina og Ósvöll í vorleysingunum. Við Nesið tókum við eftir "aðskotahlut" í Laxánni. Verkefnastjórinn lét ekki kalt vatnið stoppa sig í að sækja "ruslið" í ána.