laugardagur 5. apríl 2025
Það er byrjað að vora...... - vonandi tekst náttúrunni að halda "dampi" í því ferli. Hleyptum kúnum og eldri kvígunum út í "vorið" í morgun, við mikin fögnuð "viðstaddra". Reyndar bara fyrsta þrepið í "útvistuninni", þ.e. planið við fjósið. Fyrst fengu kýrnar að fara út......... - og svo kvígurnar.