miðvikudagur 23. ágúst 2023
Á meðfylgjandi mynd má sjá Volgu litlu, nýkomna í hálmstíuna ("leikskólann"). Ef svipnum að ráða, þá undrast hún tilburði ljósmyndarans.