mánudagur 29. ágúst 2022
Fleiri sólarlagsmyndir, en í kvöld sáust vindskafin ský (altocumulus lenticularis) á vestur himninum þegar sólin var að ganga til viðar. Fallegt sjónarspil náttúrunnar þar sem skýin "krýna" sólarlagið.