Viðgerðir
fimmtudagur 10. júní 2021
Að undanförnu höfum við unnið að viðgerð á einni dráttarvélinni, en það fór heddpakkning um það leiti sem helstu vorverkum var að ljúka. Nú stendur samsetning yfir og vonumst við til að ljúka viðgerðinni upp úr helginni.