Viðgerðinni að ljúka
fimmtudagur 17. júní 2021
Síðdegis í dag gangsettum við traktorinn, sem er búinn að vera í viðgerð að undanförnu. Fyrsta prufukeyrsla lofaði góðu og vonum við að viðgerðin hafi tekist vel. Nú á bara eftir að tína utan á hann "skrautið".