Veturinn sýnir "klærnar"...?
mánudagur 7. febrúar 2022
Snemma í morgun gerði strekking af suðaustri með ofankomu og dróg víða í skafla. Því þurftum við, í annað skipti í vetur, að setja snjóblásarann á traktorinn og hreinsa frá rúllunum, svo hægt væri að "gefa á garðann".