fimmtudagur 10. mars 2022
Síðustu dagana hefur hlýnað aðeins og tekið upp klaka og snjó. Vonandi eru þetta merki um vorkomuna og að veturinn er að sleppa takinu á okkur.
Síðustu vikur hefur verið "vetrarríki" og snjórinn gert erfitt fyrir. Við höfum t.d. þurft að opna leiðina að "útigangingum" , með sjóblásaranum.