Vellíðan.......?
föstudagur 11. febrúar 2022
Það er ekki hægt að segja annað en að þeir láti fara vel um sig, kálfarnir í "hálmstíunni". Þessi staða minnir á söguna af Bakkabræðrum, þegar þeir fóru í fótabaðið og þurftu að beita "brögðum" til þess að finna út hver átti hvaða fætur.