mánudagur 14. febrúar 2022
Í dag er Valentínusardagurinn, en hann er víða helgaður ástinni og á uppruna sinn í Evrópu á 14. öld. Sumstaðar er dagurinn helgaður vináttu í stað ástar.
Að gefa blóm, konfekt og kort eru hefðir sem fylgja þessum degi í nokkrum löndum.
Vinátta og "náungakærleikur" þekkist í "dýraríkinu" eins og "mannheimum". Því til staðfestingar deilum við með ykkur þessari skemmtilegu mynd af Dalalæðu og Rúblu, þar sem þær voru í fastasvefni að morgni Valantínusardags.
Þetta er góð áminning til okkar um að vera alltaf góð hvert við annað......!!!!