Útsýnisflug
miðvikudagur 31. mars 2021
Í gær fórum við á "einkaþotunni" í útsýnisflug yfir gosstöðvarnar í Geldingadölum. Veðrið var frábært og lítil flugumferð við gosstöðvarnar. Læt fylgja með nokkrar myndir sem við tókum í ferðinni. Þær sýna nokkuð vel aðstæður og umfang gossins.