fimmtudagur 29. september 2022
Fyrir skömmu brá ljósmyndari vefsíðunnar undir sig betri "vængnum" og flaug á vit ævintýra í framandi landi. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar flogið var frá landinu í björtu og fallegu veðri.