Undur náttúrunnar
miðvikudagur 8. júní 2022
Glöggir lesendur vefsíðunnar muna eflaust eftir tjaldinum sem við sögðum frá á dögunum. Í dag dróg til tíðinda hjá honum, þegar ungarnir byrjuðu að skríða úr eggjunum. Meðfylgjandi myndir segja meira en mörg orð.............