Tvíkelfingar
laugardagur 20. ágúst 2022
Í morgun bar Fjara tveimur nautkálfum. Allt gekk vel og eru þeir bræður frískir og fjörugir, sannkallaðir fjörkálfar. Þessi nýja viðbót í fjósið var ekki til þess að laga kynjahlutfallið, en af síðustu átta fæddum kálfum eru sjö naut....!!