miðvikudagur 7. júní 2023
Tók fjórhjólið með mér austur í engjar í dag, til þess að vera fljótari að sækja traktorinn með dreifaranum. Stundum þarf maður að "hugsa út fyrir rammann", þegar maður er einn að baslast.