laugardagur 21. maí 2022
Fórum langt með að bera tilbúna áburðinn á túnin í dag. Eigum bara eftir stykkin í engjunum. Eins gott að tíðin verði hagstæð, þar sem verðið á áburðinum nánast tvöfaldaðist milli ára.