Sumar eða vetur......????
sunnudagur 13. júní 2021
Það er ekki mjög sumarlegt þessa stundina og kuldagallaveður. Í nótt gránaði í Esjuna og yfir henni hanga éljabakkar. Ef við lítum á björtu hliðarnar, þá er talið að grasið verði næringarríkara ef það sprettur hægt.....!