miðvikudagur 13. mars 2024
Notuðum veðurblíðuna í morgun til þess að skipta um afturdekkin á "Þristinum", en þau gömlu voru orðin fúin og "lúin" og varla á "vetur" setjandi. Umfelgunin var "strembin", en hafðist fyrir rest....!