sunnudagur 23. júlí 2023
Í dag slóum við strandreyrinn (sumir kalla hann fílagras). Grasið var orðið um mannhæðarhátt, en sennilega er "uppnefnið" (fílagras) til komið vegna stærðarinnar. Ætlum að þurrka strandreyrinn og nota sem undirburð. Á annari myndinni sem fylgir, má sjá Esjuna í baksýn, hulda gosmóðu.