Stíflan fjarlægð
miðvikudagur 9. apríl 2025
Í dag kom Atli nágranni á gröfunni sinni og mokaði stíflunni upp úr affallinu af sefjunum. Nú rennur lækurinn óhindraður í Laxá og til sjávar. Vatnsstaðan ofan við stífluna ætti að fara í "eðlilegt" horf fljótlega.