"Sólbað"
föstudagur 14. október 2022
Fyrir nokkrum dögum kveiktum við á "hitalömpunum" í smákálfastíunni. "Íbúar" stíunnar kunnu svo sannarlega að meta það og á meðfylgjandi mynd má sjá þá í "sólbaði". Er ekki annað að sjá, en þeim líði vel í "sólinni".