föstudagur 18. febrúar 2022
Snjór er fyrirferðar mikill í kringum okkur þessa dagana og orðinn óþægilega stór hluti af tilverunni. Læt fylgja með nokkrar myndir til gamans, af snjóhreinsun á "búgarðinum". Á einni myndinni fangar ljósmyndarinn samspil morgunsólarinnar, þar sem hún rís yfir Meðalfellið, og snjóblásarans, með "listrænum" hætti.