þriðjudagur 6. júní 2023
Í dag var "gamli" tekinn út og beitt fyrir slóðann. Á meðfylgjandi myndum má sjá verkfræðinginn "geysast" um Hólavöll með slóðann í eftir dragi.