miðvikudagur 26. júní 2024
Byrjuðum að slá í dag. Sló Matseljuna og Fitina. Tókum þrjár rúllur og gáfum kúnum inn á fóðurgang, við mikin fögnuð "boðsgesta"......!! Stefnum á að rúlla á laugardag, vonandi allt orðið þurrt þá.