mánudagur 7. júní 2021
Í morgun tókst okkur að draga sláttuvélina á liðléttinginn úr "haugnum" og byrjaði Daníel að slá með veginum að fjósinu og kringum trén í Þríhyrnunni.