Skjótt skipast veður...........
fimmtudagur 27. apríl 2023
Það var vetrarlegt um að litast við fótaferð í morgun, alhvít jörð, rétt eins og það væru komin jól.......... - en það leið ekki á löngu þar til allt var horfið og vorið búið að ná "yfirhöndinni" á ný........