miðvikudagur 2. nóvember 2022
Fórum í göngutúr í morgun, sem er kannski ekki í frásögur færandi, nema fyrir það, að gönguleiðin er ekki í alfaraleið. Meðfylgjandi myndir segja "ferðasöguna".