fimmtudagur 12. ágúst 2021
Í vikunni komu Hannes og Hanna í heimsókn til þess að hjálpa ömmu sinni í kálfastússinu. Það er búið að vera líflegt í kálfadeildinni, nokkrir burðir afstaðnir og fleiri væntanlegir. Heldur fleiri kvígur fæðst að undanförnu, þannig að hópurinn í hálmstíunni stækkar ört.