föstudagur 7. janúar 2022
Í kvöld kom upp "skemmtilega" staða. Af 10 nythæstu kúm dagsins, voru 7 undan nautum úr Káranesræktuninni (heimanaut og naut sem voru tekin á Nautastöðina). Þrjár kýr af þessum sjö, eru með nautsmæðradóm, og eru þær allar undan "heimanautum". Í svona stöðu, fær maður það á tilfinninguna að við séum að gera eitthvað "rétt"....!!