þriðjudagur 14. maí 2024
Í dag byrjuðum við að plægja, en áður en kom að því, þurftum við að sinna viðhaldi. Skiptum um tvo undirskera, en það voru komnar sprungur í þá.