föstudagur 7. apríl 2023
Það gustaði um okkur í dag, svo hressilega að vindhraðamælirinn gaf sig, en hjólið fauk af í einni hviðunni eftir hádegið. Sem betur fer náðum við að loka þakgluggunum áður en það varð tjón af.