sunnudagur 28. mars 2021
Í gær birtist óvæntur gestur þegar fálki settist á grindverkið við húsið hjá okkur. Fengum ekki að vita erindið, en skömmu síðar var hann flogin á braut.......