föstudagur 15. júlí 2022
Í dag fengum við heimsókn frá litlum spóaunga. Hann skoðaði sig um við húsið okkar og stillti sér upp fyrir myndatökur. Rataði reyndar í ógöngur, en var bjargað og komið á "rétta" braut á ný.