þriðjudagur 13. apríl 2021
Í gærkvöldi flugum við á "einkaþotunni" yfir gosstöðvarnar við Fagradalsfjall til þess að skoða litadýrðina í ljósaskiptunum. Það var mjög mikil ókyrrð yfir gosinu og því erfitt að ná myndum. Einnig var skyggnið ekki upp á það besta vestan við gosstöðvarnar, þar sem gosmökkinn lagði vestur af. Læt samt fylgja þær myndir sem voru nothæfar...........