mánudagur 18. mars 2024
Meðfylgjandi myndir, voru teknar fyrir skömmu, þegar við vorum á ferðinn í Haukadal, en við notuðum tækifærið til þess að fylgjast með þegar Strokkur gaus. Mikill fjöldi ferðamanna fylgdist með og fagnaði hverju gosi. Ef vel er að gáð, má sjá í gufustróknum, margar "kynjaverur".