fimmtudagur 17. nóvember 2022
Í morgun sigldum við inn á Milfordsound, sem er 15 km langur fjörður á suður eyju Nýja Sjálands. Vorum mjög heppin með veður og fengum að fara á þyrlupallinn til þess að virða fyrir okkur útsýnið.