fimmtudagur 22. júlí 2021
Í dag sóttum við nýja dráttarvél á Selfoss. Það má segja að með þesum kaupum erum við að endurnýja vél sem við keyptum fyrir 21 ári síðan og um leið uppfæra "tæknihliðina", en nýju vélinni er nánast stjórnað á snertiskjá með fingrunum. Fleiri myndir og frásagnir síðar..................