fimmtudagur 15. júní 2023
Tölvutæknin er orðin allsráðandi og fyrir finnst allt í kringum okkur. Þegar þessi nútímatækni virkar ekki sem skildi, þarf oft að grípa til "eldri" tækni, sem leiðinlega oft, stendur sig betur.....!!
Þegar við ætluðum að mjólka Garúnu eftir burð, neitaði "Robbi" að mjólka hana, gaf í skyn að hann þekkti hana ekki nógu vel til þess að taka þetta verkefni að sér. Því var gripið til "eldri" tækni, sem virkaði fullkomlega og kláraði verkið "möglunarlaust"......!!!