Neista bar í dag
þriðjudagur 23. mars 2021
Elsta kýrin í fjósinu, Neista 617, bar nautkálfi í morgun. Meðfylgjandi myndir, sýna atburðarásina, en við gripum inn í þegar fór að sjást í kálfinn, til þess að létta undir með henni. Móður og afkvæmi "heilsast" vel...!