sunnudagur 10. mars 2024
Við sögðum frá því fyrir skömmu, að krapastífla hafði myndast í Bugðu. Nú hefur komið í ljós, að í þessum "hamförum" hafði áin breyti farvegi sínum við Símastrenginn, sem er nú lygna og lítið sem ekkert rennsli í honum. Á meðfylgjandi myndum má sjá "verksummerkin".