sunnudagur 16. mars 2025
Í leysingum í vetur bar ísinn stóra jarðvegstorfu með sér og stíflaði útfallið úr sefjunum, við Óseyrina. Að venju kærir náttúran sig kollótta um reglur og önnur mannanaverk, fer sínu fram sama hvað........ - ekkert umsóknarferli, ekkert umhverfismat, engin sérfræðiálit.......