sunnudagur 18. júní 2023
Í dag fengu kvígurnar að fara út í "vorið". Þær létu ekki sitt eftir liggja þegar kom að því að "sletta úr klaufunum" og tóku marga "spretti"......