mánudagur 31. október 2022
Næstu vikur verður vefsíðan "misnotuð"til þess að birta myndir frá ferðalagi okkar á suðurhveli. Skoðuðum óperuhúsið í Sydney í dag. Förum á La Traviata í kvöld.