Meira foktjón
miðvikudagur 1. mars 2023
Í hvassviðrinu á dögunum hafði þakgluggi á fjóshlöðunni orðið að láta undan og hvarf út í buskann. Í dag viðraði til þess að skoða aðstæður og loka "gatinu". Fórum á "lagerinn" og fundum bárujárnsplötu sem passaði yfir gatið og var í réttum lit líka.....!!!