fimmtudagur 19. október 2023
Flest höfum við farið í veislur og oftar en ekki fengið næringu og drykki. Stundum mætum við svöng og vonum að "matseðillinn" sé okkur í hag.
Það er ekki ósvipað hjá kúnum, á meðfylgjandi mynd má sjá þær Helen, Ólympíu og Holtarós bíða eftir að "mötuneytið" opni, með ferskt fóður í boði.