mánudagur 20. desember 2021
Enn höldum við áfram með "sagnfræðina". Á árunum 2003 og 2004 sá fyrirtækið um slátt á hljóðmönum fyrir Hafnarfjarðarbæ. Þessari vinnu var sinnt frá Tálknafirði, þannig að þau sumur, voru farnar nokkrar ferðir milli Tálknafjarðar og Hafnarfjarðar. Hefði verið auðvelt að rökstyðja að um "vinabæjasamband" hafi verið að ræða...!