miðvikudagur 29. júní 2022
Í dag fengu kvígurnar og kálfarnir loksins að fara út í sumarhagann. Það er óhætt að segja að viðbrögðin hafi verið "eins og kálfar að vori", hopp og hlaup og skvett úr nokkrum klaufum.