sunnudagur 3. nóvember 2024
Í síðasta mánuði grófum við skurði til þess að opna vatnsrásir sem orsökuðu bleytu í tveimur sléttum við rætur Meðalfells. Ætlunin er að setja lokræsi í skurðina þegar fært verður um túnið.