föstudagur 3. september 2021
Í vikunni fæddust þrír kálfar, tvær kvígur og eitt naut. Önnur kvígan er grá, sem er litur sem margir sækjast eftir og nautið er bleikt, ef marka má litaspjald Bændasamtakanna.